Þá sá hún konunginn standa við súlu sína við innganginn og hirðmennina og lúðurþeytarana umhverfis hann og allan landslýðinn sem fagnaði og blés í lúðra og söngvarana sem stóðu með hljóðfæri sín, reiðubúnir að gefa merki um að hefja lofsönginn. Atalía reif klæði sín og hrópaði: „Svik. Svik.“