1 Svikin vog er Drottni andstyggð en rétt vog er honum geðfelld.
1 Svikavog er Drottni andstyggð, en full vog yndi hans.
Rétt vog og reisla koma frá Drottni og lóðin á vogarskálunum eru hans verk.
Tvenns konar vog og tvenns konar mál, hvort tveggja er Drottni andstyggð.
Tvenns konar lóð eru Drottni andstyggð og fölsuð vog er ekki góð.
En þú skalt snúa aftur til Guðs þíns. Vertu trúr og réttlátur og vona stöðugt á Guð.
Prangari með svikna vog í hendi sækist eftir að pretta