23 Heimskingjanum er ósóminn ánægja en viskan er hyggnum manni gleði.
23 Heimskingjanum er ánægja að fremja svívirðing, en viskan er hyggnum manni gleði.
Heimskingja má sætta með meðalgöngu en hreinskilnum nægir góðvild.
Heimskingjanum er fíflskan gleði en skynsamur maður gengur beinar brautir.
Hinn vitri leitar ráða spekinga og vel mælt orð eykur fræðslu.
sem gamna sér við ódæði og fagna yfir illskuverkum,
Gleð þig, ungi maður, í æsku þinni og láttu liggja vel á þér unglingsár þín og breyttu eins og hjartað leiðir þig og eins og augun girnast en vita skaltu að fyrir allt þetta leiðir Guð þig fyrir dóm.