7 Jesús sagði: „Ég kem og lækna hann.“
7 Jesús sagði: “Ég kem og lækna hann.”
„Drottinn, sveinn minn liggur heima lami, mjög þungt haldinn.“
Þá sagði hundraðshöfðinginn: „Drottinn, ég er ekki verður þess að þú gangir inn undir þak mitt. Mæl þú aðeins eitt orð og mun sveinn minn heill verða.
Jesús fór með þeim. Þegar hann átti skammt til hússins sendi hundraðshöfðinginn vini sína til hans og lét segja við hann: „Ómaka þig ekki, Drottinn, því að ég er ekki verður þess að þú gangir inn undir þak mitt.