1 Þá tók Jesús enn að segja þeim dæmisögu:
1 Þá tók Jesús enn að tala við þá í dæmisögum og mælti:
Jesús sagði við hann: „Maður nokkur gerði mikla kvöldmáltíð og bauð mörgum.
Hann sagði: „Ykkur er gefið að þekkja leynda dóma Guðs ríkis, hinir fá þá í dæmisögum að sjáandi sjái þeir ekki og heyrandi skilji þeir ekki.
„Líkt er um himnaríki og konung einn sem gerði brúðkaup sonar síns.