reiddist Aramskonungur, kallaði á menn sína og sagði: „Getið þið ekki sagt mér hver af okkar mönnum ljóstrar upp fyrirætlunum okkar við konung Ísraels?“
Jerúsalem, Jerúsalem! Þú sem líflætur spámennina og grýtir þá sem sendir eru til þín! Hversu oft vildi ég safna börnum þínum, eins og hænan safnar ungum sínum undir vængi sér, og þér vilduð eigi?