53 Þegar Jesús hafði lokið þessum dæmisögum hélt hann þaðan.
53 Þegar Jesús hafði lokið þessum dæmisögum, hélt hann þaðan.
Þegar Jesús hafði lokið þessari ræðu varð mannfjöldinn djúpt snortinn af orðum hans
Jesús talaði margt til þess í dæmisögum. Hann sagði: „Sáðmaður gekk út að sá
Jesús sagði við þá: „Þannig er sérhver fræðimaður sem orðinn er lærisveinn himnaríkis líkur húsföður sem ber fram nýtt og gamalt úr forðabúri sínu.“