1 Sama dag gekk Jesús að heiman og settist við vatnið.
Þá skildi Jesús við mannfjöldann og fór inn. Lærisveinar hans komu til hans og sögðu: „Skýrðu fyrir okkur dæmisöguna um illgresið á akrinum.“
Þegar hann kom heim gengu blindu mennirnir til hans. Jesús spyr þá: „Trúið þið að ég geti gert þetta?“ Þeir sögðu: „Já, Drottinn.“
Aftur fór Jesús út og gekk með fram vatninu. Allur mannfjöldinn kom til hans og hann kenndi þeim.
Hver sem gerir vilja föður míns sem er á himnum, sá er bróðir minn, systir og móðir.“