4 Ram gat Ammínadab, Ammínadab gat Nakson, Nakson gat Salmon,
frá Júda: Nakson Ammínadabsson,
Fyrst var haldið af stað með merki búða Júdasona, hver hersveit þeirra fyrir sig en Nakson Ammínadabsson var yfir her Júda.
Búðir Júdasona skulu vera fremstar, austan megin, undir gunnfána sínum. Þar skulu hersveitir þeirra tjalda hver um sig. Foringi Júdasona er Nakson Ammínadabsson.
Fyrsta daginn færði Nakson Ammínadabsson af ættbálki Júda fram gjöf sína.
og til lokasláturfórnar tvö naut, fimm hrútar og fimm veturgömul lömb. Þetta var gjöf Naksons Ammínadabssonar.
Júda gat Peres og Sara við Tamar, Peres gat Esrom, Esrom gat Ram,
Salmon gat Bóas við Rahab og Bóas gat Óbeð við Rut. Óbeð gat Ísaí
sonar Ísaí, sonar Óbeðs, sonar Bóasar, sonar Salmons, sonar Naksons,