3 Fóru þá allir til að láta skrásetja sig, hver til sinnar borgar.
Efron sat meðal Hetítanna. Hetítinn Efron svaraði Abraham í áheyrn Hetítanna, allra samborgara sinna, og mælti:
En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágústusi keisara, að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina.
Þetta var fyrsta skrásetningin og var gerð þá er Kýreníus var landstjóri á Sýrlandi.
Þá fór og Jósef úr Galíleu frá borginni Nasaret upp til Júdeu, til borgar Davíðs, sem heitir Betlehem, en hann var af ætt og kyni Davíðs,
að láta skrásetja sig ásamt Maríu heitkonu sinni sem var þunguð.