4 Biðjið að ég megi birta hann eins og mér ber að tala.
4 Biðjið, að ég megi birta hann eins og mér ber að tala.
Og nú, Drottinn, lít á hótanir þeirra og veit þjónum þínum fulla djörfung að tala orð þitt.
En Pétur og hinir postularnir svöruðu: „Framar ber að hlýða Guði en mönnum.
Þar eð ég nú hef slíka von þá kem ég fram með mikilli djörfung.
Boðberi þess er ég í fjötrum mínum. Biðjið að ég geti flutt það með djörfung eins og mér ber að tala.
Umgangist þá viturlega sem fyrir utan eru og notið hverja stund.
Mál ykkar sé ætíð ljúflegt en salti kryddað til þess að þið vitið hvernig þið eigið að svara hverjum manni.