Frá þeim degi, er ég heyrði þetta, hef ég því ekki látið af að biðja fyrir ykkur. Ég bið þess að Guð láti anda sinn auðga ykkur að þekkingu á vilja sínum með allri speki og skilningi
Einnig biður Epafras að heilsa ykkur, sem er einn úr ykkar hópi. Hann er þjónn Krists Jesú og berst jafnan fyrir ykkur í bænum sínum til þess að þið megið standa stöðug, fullkomin og fullviss í öllu því sem Guð vill.