1 Orð Drottins kom öðru sinni til Jónasar:
1 Og orð Drottins kom til Jónasar annað sinn, svo hljóðandi:
Fyrri tíðar spámenn, sem uppi voru á undan mér og þér, fluttu mörgum löndum og voldugum ríkjum boðskap um stríð, böl og drepsótt.
Ljónið öskrar − hver óttast ekki? Drottinn Guð talar − hver spáir ekki?
Orð Drottins kom til Jónasar Amittaísonar:
En ég vil færa þér fórn og syngja þér þakkarsálm. Heitið, sem ég hef unnið, vil ég efna. Hjálpin er hjá Drottni.
„Legg þú af stað og far til Níníve, hinnar miklu borgar, og prédikaðu fyrir henni þann boðskap sem ég mun greina þér frá.“