8 Syni yðar og dætur sel ég Júdamönnum. Þeir munu aftur selja þau Sabamönnum, fjarlægri þjóð, því að svo hefur Drottinn mælt.