6 Júdamenn og Jerúsalembúa hafið þér selt Grikkjum þannig að þeir fluttust langt burt frá átthögum sínum.