4 Hvað viljið þér mér, Týrus, Sídon og öll Filisteahéruð? Hyggið þér á málagjöld einhvers sem ég hef gert yður? Hyggist þér endurgjalda mér? Skjótt og sviplega læt ég þá verk yðar koma yður í koll.