3 Þeir hafa varpað hlutkesti um þjóð mína, látið pilt fyrir skækju og ungmey fyrir vínið sem þeir drukku.