2 safna ég saman öllum þjóðum og stefni þeim niður í Jósafatsdal. Og þar sæki ég þær til saka vegna lýðs míns og arfleifðar Ísraels því að þær hafa tvístrað henni meðal þjóðanna og hlutað sundur land mitt.