18 Á þeim degi drýpur vínlögur af fjöllunum, hæðirnar fljóta í mjólk og vatn mun streyma um alla farvegi í Júda. Og lind mun streyma frá húsi Drottins og fylla farveg Akasíudalsins.