16 En Drottinn þrumar frá Síon og hefur upp raust sína frá Jerúsalem svo að himinn og jörð nötra. En lýð sínum veitir Drottinn skjól og Ísraelsmönnum er hann athvarf.