13 Bregðið sigðinni, vínberin eru fullþroskuð. Komið og troðið. Svo full er vínþróin að lagarkerin flóa yfir. Svo mikil er illska þeirra.