12 Þjóðirnar skulu halda í flýti upp til Jósafatsdals. Þar sest ég í dómarasæti yfir grannþjóðunum öllum.