1 Orðið sem kom til Jeremía frá Drottni:
Þeir kallast ógilt silfur því að Drottinn hefur fellt þá úr gildi.
Taktu þér stöðu við hliðið að húsi Drottins, flyttu þar þessa ræðu og segðu: Heyrið orð Drottins, allir Júdamenn, sem gangið inn um þetta hlið til að tilbiðja Drottin.
Þá kom orð Drottins til hans:
Orð Drottins kom til mín:
Orð kom til Jeremía um alla Júdamenn á fjórða stjórnarári Jójakíms Jósíasonar Júdakonungs. Það var fyrsta stjórnarár Nebúkadresars, konungs í Babýlon.