því að spáð er fyrir um ákveðinn tíma, traustur vitnisburður gefinn um ókomna tíð. Þótt töf verði á skaltu bíða engu að síður því að þetta rætist vissulega og án tafar.
Þannig styrkir hann hjörtu ykkar svo að þið verðið óaðfinnanleg og heilög í augum Guðs, föður vors, þegar Drottinn vor Jesús kemur ásamt öllum sínum heilögu.
gull ykkar og silfur er orðið ryðbrunnið og ryðið á því mun verða ykkur til vitnis og éta hold ykkar eins og eldur. Þið hafið safnað fjársjóðum á síðustu dögum.