Hann var hart leikinn og þjáður en lauk eigi upp munni sínum fremur en lamb sem leitt er til slátrunar eða sauður sem þegir fyrir þeim er rýja hann, hann lauk eigi upp munni sínum.
En orð þeirrar ritningar, sem hann var að lesa, voru þessi: Eins og sauður sem leiddur er til slátrunar, eða eins og lamb sem þegir fyrir þeim er rýja það, svo lauk hann ekki upp munni sínum.