Sá er safnar rangfengnum auði er eins og akurhæna sem liggur á eggjum sem hún hefur ekki verpt. Á miðri ævi tapar hann auðæfunum, við ævilok telst hann heimskingi.
Seljið eigur yðar og gefið ölmusu, fáið yður pyngjur er slitna ekki, fjársjóð á himnum er þrýtur ekki, þar sem þjófur fær eigi í nánd komist né mölur spillt.