11 Gefur sama lindin bæði ferskt og beiskt vatn?
11 Gefur lindin úr sama uppsprettuauga bæði ferskt og beiskt vatn?
Eins og brunnur gefur ferskt vatn er borgin uppspretta illvirkja. Ofbeldi og kúgun bergmálar í henni, þjáning og ofbeldi blasir hvarvetna við mér.
Af sama munni gengur fram blessun og bölvun. Þetta má ekki svo vera, bræður mínir og systur.
Mun fíkjutré, bræður mínir og systur, geta gefið af sér ólífur eða vínviður fíkjur? Eigi getur heldur saltur brunnur gefið ferskt vatn.