7 Sá maður má eigi ætla að hann fái nokkuð hjá Drottni.
7 Sá maður, tvílyndur og reikull á öllum vegum sínum, má eigi ætla,
Fórn ranglátra er Drottni andstyggð en bæn réttsýnna er honum þóknanleg.
Sláturfórn hins rangláta er Drottni andstyggð, einkum sé hún færð af illum ásetningi.
Þegar þér lyftið höndum yðar í átt til mín loka ég augunum og þótt þér biðjið margra bæna heyri ég ekki. Hendur yðar eru ataðar blóði.
En hann biðji í trú án þess að efast. Sá sem efast er líkur sjávaröldu er rís og hrekst fyrir vindi.
Hann er tvílyndur og reikull í öllu atferli sínu.
Þið biðjið og öðlist ekki af því að þið biðjið illa, þið viljið sóa því í munaði.