og hugsið: Nei, vér viljum fara til Egyptalands og setjast þar að þar sem vér þurfum hvorki að sjá stríð né heyra lúðurþyt og þurfum ekki að líða hungur,
undan Kaldeum því að þeir voru hræddir við þá þar sem Ísmael Netanjason hafði drepið Gedalja Ahíkamsson sem konungurinn í Babýlon hafði skipað landstjóra.
og sagði: „Drottinn, það sé fjarri mér að gera slíkt. Á ég að drekka blóð þessara manna sem hættu lífi sínu til að sækja það?“ Þess vegna vildi hann ekki drekka það. Þetta afrek unnu kapparnir þrír.
Þá kom engill Drottins og settist undir eikina í Ofra sem Jóas, niðji Abíesers, átti en Gídeon, sonur hans, var að þreskja hveiti í vínþröng til að fela það fyrir Midían.