Ég mun stefna hingað verstu þjóðum sem munu kasta eign sinni á hús þeirra. Ég mun binda enda á hroka hinna voldugu og helgidómar þeirra verða vanhelgaðir.
Þú verður að láta af hendi erfðaland þitt sem ég gaf þér. Ég geri þig að þræli fjandmanna þinna í landi sem þú þekkir ekki því að reiði mín hefur blossað upp, hún brennur ævinlega.