6 Þetta er ekki neitt valdboð heldur ábending.
6 Þetta segi ég í tilhliðrunarskyni, ekki sem skipun.
Þeim sem gengið hafa í hjónaband býð ég, þó ekki ég heldur Drottinn, að konan skuli ekki skilja við mann sinn,
En við hina segi ég, ekki Drottinn: Ef bróðir nokkur á vantrúaða konu og hún lætur sér það vel líka að búa saman við hann, þá skilji hann ekki við hana.
Um einlífi hef ég enga skipun frá Drottni. En álit mitt læt ég í ljós eins og sá er hlotið hefur þá náð af Drottni að vera trúr.
Þó er hún sælli ef hún heldur áfram að vera eins og hún er, það er mín skoðun. En ég þykist og hafa anda Guðs.
Það sem ég tala nú, þegar ég tek upp á að hrósa mér, tala ég ekki eins og Drottinn vill að ég tali heldur eins og í heimsku.
Ég segi þetta ekki sem skipun heldur er ég að ganga úr skugga um hvort kærleiki ykkar er einlægur samanborið við ósérplægni annarra.