Við stigum á skip frá Adramýttíum sem átti að sigla til hafna í Asíu og létum í haf. Aristarkus, makedónskur maður frá Þessaloníku, var okkur samferða.
Já, ég bið einnig þig, trúlyndi samþjónn, hjálpa þú þeim því að þær börðust með mér við boðun fagnaðarerindisins ásamt Klemens og öðrum samverkamönnum mínum og standa nöfn þeirra í lífsins bók.
Aristarkus, sambandingi minn, biður að heilsa ykkur. Svo og Markús, frændi Barnabasar, sem þið hafið fengið orð um. Ef hann kemur til ykkar þá takið vel á móti honum.