11 Hann var þér áður óþarfur en er nú þarfur bæði þér og mér.
11 Hann var þér áður óþarfur, en er nú þarfur bæði þér og mér.
Rekið þennan ónýta þjón út í ystu myrkur. Þar verður grátur og gnístran tanna.
Því að þessi sonur minn var dauður og er lifnaður aftur. Hann var týndur og er fundinn. Tóku menn nú að gera sér glaðan dag.
En nú varð að halda hátíð og fagna því að hann bróðir þinn, sem var dauður, er lifnaður aftur, hann var týndur og er fundinn.“
Eins skuluð þér segja, þá er þér hafið gert allt sem yður var boðið: Ónýtir þjónar erum vér. Vér höfum gert það eitt sem oss bar að gera.“
Allir hafa þeir villst af vegi, allir eru spilltir. Enginn er sá er gerir hið góða, ekki neinn.
Lúkas er einn hjá mér. Tak þú Markús með þér til mín. Hann er mér þarfur í þjónustunni.
Ég bið þig þá fyrir barnið mitt sem ég hef getið í fjötrum mínum, hann Onesímus.
Ég sendi hann til þín aftur og er hann þó sem hjartað í brjósti mér.
Þið sem áður voruð ekki lýður eruð nú orðin „Guðs lýður“. Þið sem „ekki nutuð miskunnar“ hafið nú „miskunn hlotið“.