9 Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því.
En sé það af náð er það ekki vegna verka, þá væri náðin ekki orðin náð.
Enginn maður réttlætist fyrir Guði með verkum í hlýðni við lögmálið en lögmálið kennir hvað sé synd.
Ef hann varð réttlættur vegna verka sinna mætti hann hrósa sér. Þó ekki fyrir Guði.
Nú, til þess að það stæði stöðugt að ákvörðun Guðs um útvalningu væri óháð verkum og að öllu komin undir vilja þess er kallar,
Það er því ekki komið undir vilja manns eða áreynslu heldur Guði sem miskunnar.
Hann hefur frelsað okkur og kallað heilagri köllun, ekki vegna verka okkar heldur eftir eigin ákvörðun og náð sem okkur var gefin frá eilífum tímum í Kristi Jesú