En hann sagði við mig: „Óttastu ekki, Daníel, því að frá þeim degi sem þú fyrst ákvaðst að leita skilnings og auðmýkja þig fyrir Guði þínum hefur þú verið bænheyrður og vegna bænar þinnar er ég kominn.
Jesús svaraði þeim: „Hvort geta brúðkaupsgestir verið hryggir meðan brúðguminn er hjá þeim? En koma munu þeir dagar er brúðguminn verður frá þeim tekinn. Þá munu þeir fasta.